Tölvupóstur til skólastjórnanda þegar ný umsókn/flutningsumsókn berst í kerfið

Modified on Mon, 3 Apr, 2023 at 11:21 AM


Skólastjórnandi getur stillt kerfið þannig að það sendi viðkomandi tölvupóst þegar ný umsókn berst í kerfið. 

  1. Smella á nafn notanda/stjórnanda efst í hægra horninu og velja Tilkynningar.
  2. Setja hak í Netfang
  3. Smella svo á Skrá til að vista.


ATHUGIÐ:

Ef um flutningsumsókn er að ræða og skólastjórnandi nýja skólans er með kveikt á þessari stillingu fær hann tölvupóst og einnig skólinn sem flutt er frá.

Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article