Innskráningarskjár er sá sami fyrir alla notendur kerfisins. Hann lítur eins út í vefkerfinu og appinu og gildir sami aðgangur í bæði. Vefkerfið er á slóðinni my.karellen.is en einnig er hægt að fara á innskráningarsíðuna með því að smella á "Karellen" ("Innskráning í Karellen") hnappinn sem er efst til hægri á heimasíðu skólans. Notandanafn og lykilorð eru slegin inn í viðeigandi reiti og smellt á "Skrá inn" hnapp (e. Sign in). Sjá reiti í rauða rammanum hér til hliðar. ATHUGIÐ! Til að ekki þurfi að slá inn lykilorði í hvert sinn sem aðgangur lokast i í vefkerfinu, þá mælum við með að þið vistið lykilorðið í vafranum, þegar það kemur upp val um það, sjá dæmi í neðra skjáskoti. |
Hvernig skrái ég mig inn? Print
Modified on: Tue, 31 May, 2022 at 11:16 AM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackSorry we couldn't be helpful. Help us improve this article with your feedback.