Áður en aðstandandi getur stofnað aðgang í Karellen þarf skólastjórnandi að hafa skráð bæði nemanda og aðstandanda í kerfið og þarf netfang þess síðarnefnda að vera skráð. Smellt er á "Virkja aðgang" (e. Activate account ), sbr. myndin hér fyrir neðan. | Í glugganum sem þá birtist er netfangið skráð í "Netfang" reitinn (e. email) og síðan smellt á "Virkja" hnapp (e. Activate). Innan nokkurra mínútna mun síðan berast póstur í netfangið með upplýsingum um hvernig á að virkja notandann. | |
Hvernig stofna ég aðgang í Karellen? Print
Modified on: Wed, 2 Nov, 2022 at 12:58 PM
Did you find it helpful? Yes No
Send feedbackSorry we couldn't be helpful. Help us improve this article with your feedback.