Aðstandendur geta sjálfir stofnað aðgang að kerfinu og óskað eftir nýju lykilorði hafi þeir gleymt lykilorðinu sínu. 

Mikilvægt er:

Að rétt netfang notenda sé skráð því aðstandendur nota netfangið til að stofna aðgang sem og til þess að endurstilla lykilorð.


Ef að aðstandandi telur sig ekki fá póst með nýju lykilorði þá er vert að benda þeim á hvort að póstþjónninn hafi nokkuð síað hann frá í aðrar möppur, titill póstsins er User Recovery.


ATH! Skólastjórnendur geta aðstoðað við gerð nýs lykilorðs en það er gert með því að opna vefkerfið og velja Nemendur - Aðstandendur og smella síðan á nafn þess aðstandenda sem vantar lykilorð. 

Þá er smellt á hnappinn Breyta aðstandenda - Kerfisaðgangur og þar er hægt að skrá inn nýtt lykilorð og uppfæra. 



ATH! Það þarf að fylgja reglum um gerð nýrra lykilorða, sjá nánari leiðbeiningar í handbókinni, sjá:


Reglur um gerð lykilorða