1. Velja nafn barns úr nemendalista.

2. Smella á Fjölskylda flipa.

3. Velja tannhjólið hægra megin við nafn aðstandanda og velja Breyta úr listanum.Í glugganum sem þá birtist er hakað við Er með forsjá og smellt á Skrá hnapp til að vista.Til að birta upplýsingar um forsjá í nemendalista, er valið tannhjól listans og svæðið dregið yfir í Notað.  Sjá nánar um uppröðun lista hér:  Breyting á uppröðun lista