Efni er flutt með því að afrita texta á gamla vefnum (klippa (copy) og líma (paste)). 

Mikilvægt er að viðtökusíðan sé komin með textareit til að hægt sé að líma efnið inn á nýja vefinn. 


Vefir skóla eru ekki fluttir milli kerfa því möguleikar nýja vefumhverfisins eru það miklir að það er gott fyrir stjórnendur að hafa nokkuð frjálsar hendur um hvernig nýi vefurinn lítur út.