Með Karellen kerfinu er hægt að fá heimasíðu skóla, fyrir þá sem það kjósa.


Karellen er vefkerfi, sem saman stendur af nokkrum ólíkum einingum og vefumsjónarkerfið eitt þeirra.


Myndbrotið hér fyrir neðan sýnir ólíka hluta Karellen kerfisins og er vefumsjónarkerfið sérstaklega skoðað.