Aðgangur að Karellen kerfinu

Reglur um lykilorð /Password rules
Þegar notandi býr til nýtt lykilorð gilda eftirfarandi reglur: Lágmark 8 stafir  Amk einn hástafur Amk einn lágstafur Amk ein tala Amk eitt tákn (t...
Mon, 19 Dec, 2022 at 1:55 PM
Hvernig stofna ég aðgang í Karellen?
Áður en aðstandandi getur stofnað aðgang í Karellen þarf skólastjórnandi að hafa skráð bæði nemanda og aðstandanda í kerfið og þarf netfang þess síðarnefnd...
Wed, 2 Nov, 2022 at 12:58 PM
Hvernig skrái ég mig inn?
Innskráningarskjár er sá sami fyrir alla notendur kerfisins.  Hann lítur eins út í vefkerfinu og appinu og gildir sami aðgangur í bæði. Vefkerfið ...
Tue, 31 May, 2022 at 11:16 AM
Hvernig breyti ég lykilorðinu mínu?
Innskráðir notendur geta breytt lykilorðinu sínu.  Það er gert með því að smella á nafnið sitt efst hægra megin á skjánum og velja Stillingar.  Þa...
Mon, 29 Aug, 2022 at 9:59 AM
Hvernig óskað er eftir nýju lykilorði? / How to request a new password
Ef þú hefur gleymt lykilorðinu þínu geturðu óskað eftir nýju lykilorði á innskráningarsíðunni með því að smella á Gleymt lykilorð annað hvort í appinu eða í...
Mon, 19 Dec, 2022 at 11:58 AM
PIN - margir notendur á sama snjalltækinu
Í appinu er hægt að hafa marga notendur innskráða í appið á sama tíma á sama tækið.  Þetta er sérstaklega gagnlegt ef margir notendur nota sama tækið eða ef...
Wed, 12 Jun, 2024 at 11:16 AM
Boð (notifications) á snjalltæki sem eru notuð af mörgum
Það er algengt í skólum að margir notendur séu með sama tækið, t.d. inni á deildum þar sem er ein spjaldtölva fyrir alla starfsmenn. Tenging við tækið e...
Wed, 17 Apr, 2024 at 12:53 PM