Karellen vefkerfið

Stillingar skóla - texti í tölvupósti
Í Stillingar skóla getur notandi kveikt á möguleika á að senda tölvupóst til aðstandenda þegar umsókn berst í kerfið,  þegar umsókn er staðfest og  ...
Mon, 27 Jun, 2022 at 4:17 PM
Hvernig breyti ég listum og uppröðun þeirra í kerfinu?
Það er hægt að breyta öllum listum í kerfinu þar sem er að finna tannhjól vinstra megin í rauðu stikunni sjá skjáskot hér fyrir neðan fyrir nemendalista.   ...
Thu, 21 Jul, 2022 at 9:32 AM
Uppröðun lista
Uppröðun lista í kerfinu er alls staðar stillt eins, sjá leiðbeiningar hér:  Listum og uppröðun breytt
Mon, 27 Jun, 2022 at 1:39 PM
Slóðin í kerfinu og eftirlætissíðan
Við höfum bætt við slóð efst í vinstra hornið sem sýnir staðsetningu notanda í kerfinu og hvaða skref hann tók þangað sem hann er staddur hverju sinni, sjá ...
Tue, 11 Jun, 2024 at 1:09 PM
Þjóðskrá - nemendur og starfsfólk
Í uppröðun lista er svæði sem heitir Þjóðskrá.  Ef það er dregið yfir í hægri dálk (Notað) þá birtist dálkurinn í viðeigandi lista sem getur bæði verið græn...
Thu, 21 Jul, 2022 at 9:39 AM
Hvernig bý ég til nýja eða breyti heiti deildar?
Veldu Deildir og smelltu á Ný deild hnapp til að búa til nýja. Ef breyta á heiti deildar er farið í tannhjólið við nafn deildar og valið Breyta.  D...
Fri, 9 Dec, 2022 at 3:17 PM
Hvernig set ég inn myndir og myndskeið?
Leiðbeiningar hvernig á að setja inn myndir í Karellen. Myndasafn skólans inniheldur allar myndir teknar af starfsmönnum skólans.   Myndir merktar á dei...
Thu, 30 Jun, 2022 at 10:50 AM
Tilkynningar í vefkerfinu
Starfsfólk getur sent tilkynningar til aðstandenda nemenda úr vefkerfinu, bæði frá "græna svæðinu" og eins í vefkerfinu í Skóli flipa.  Í appinu e...
Fri, 1 Jul, 2022 at 2:49 PM
Hvernig bý ég til viðburð fyrir skóladagatalið?
Veldu Skóli í lágréttu valmyndinni og Viðburðir í lóðréttu valmyndinni, sbr. myndin hér fyrir neðan.   Þá birtist listi yfir alla viðburði sem hafa...
Mon, 27 Jun, 2022 at 1:33 PM
Matseðill - Sniðmát - stilling dálka í excel
Sniðmátið matseðils gerir ráð fyrir skiptingu á milli dálka með kommu.  Þú gætir þurft að stilla skjalið í excel, svo upplýsingarnar skiptist rétt á milli d...
Thu, 22 Dec, 2022 at 10:48 AM