Sniðmátið matseðils gerir ráð fyrir skiptingu á milli dálka með kommu.  Þú gætir þurft að stilla skjalið í excel, svo upplýsingarnar skiptist rétt á milli dálka og fer eftir því hvaða útgáfu af excel þú notar.


Merktu (highlight) gögnin í A dálki.


Með skrána opna á skjánum í excel velur þú Gögn (Data) - Texti í dálka (Text to Columns):




Þá færðu upp glugga, smellir á Afmörkuð og smellir á Áfram (Next):  




Núna þarftu að haka við Komma (Comma) og taka út ef hakað er við aðra möguleika.  Smella síðan á Ljúka (Finish).  Þetta ættirðu bara að þurfa að gera einu sinni: