Starfsmannafærslan er í vinstri valmynd, sbr. skjáskotið.


Hún er hugsuð sem nokkurs konar dagbók stjórnanda fyrir starfsmanninn.


Þar er hægt að halda utan um ýmsar upplýsingar sem tilheyra starfsmanninum.

Einungis stjórnendur sjá þessa færslu.