Nafn starfsmanns er valið og smellt á Breyta starfsmanni hnapp, eða farið í tannhjól við nafn starfsmanns og valið Breyta.  Flipinn Skóli valinn og síðan viðeigandi staða í Staða starfs fellivalmynd valin og að lokum smellt á Uppfæra hnapp.