Boð (notifications) á snjalltæki sem eru notuð af mörgum

Modified on Wed, 17 Apr, 2024 at 12:53 PM

Það er algengt í skólum að margir notendur séu með sama tækið, t.d. inni á deildum þar sem er ein spjaldtölva fyrir alla starfsmenn.


Tenging við tækið er höfð lifandi þótt notandi loki appinu, en það er gert til þess að ekki þurfi að skrá sig inn oft á dag og að boð (notifications) komi á tækið (þótt appið sé ekki opið).


Þannig að, ef notandi skráir sig ekki út helst tenging við tækið, sem getur valdið því að boð koma á tækið þótt annar notandi sé að nota það.  Þetta veldur óþægindum og til að koma í veg fyrir þetta þarf að muna eftir á skrá sig út úr appinu þegar notkun lýkur.


Margir notendaaðgangar í appinu og notkun PIN

Við viljum einnig minna á að það er hægt að hafa marga notendaaðgangi opna á hverju tæki, þannig að sá sem notar tækið geri það í sínu eigin nafni.  Þá er tilvalið að setja inn PIN númer til að aðrir starfsmenn geti ekki opnað appið í nafni annarra..


Nánari upplýsingar um það hér:  Margir notendaaðgangar á sama tækinu og notkun PIN


Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article