Víða í kerfinu er að finna plús merki hægra megin á rauðu stikunni, sem þýðir að þegar smellt er á hann stækkar hann og það birtast aðgerðir tengdar listunum.  Ein af þeim er útprentun.



Til að prenta út listann á skjánum er smellt á Print list hnappinn.  Einnig er hægt að vista listann niður á tölvuna með Hlaða niður lista hnappi.  Þá vistast skrá á excel textasniði.


Reitirnir Fæðingarár, Kyn, Dagsetning og Dvalargjöld eru notaðir til að sía listann, t.d. ef einungis á að birta hluta af nemendum, t.d. bara þá sem eru fæddir á ákveðnu ári.


Einnig er hægt að breyta uppröðun dálkanna eftir þörfum, nánar hér:  Uppröðun lista


 

Það er einnig hægt að nota Ctrl + P hnappa til að prenta út upplýsingar.