Sniðmátið matseðils gerir ráð fyrir skiptingu á milli dálka með kommu. Þú gætir þurft að stilla skjalið í excel, svo upplýsingarnar skiptist rétt á milli dálka og fer eftir því hvaða útgáfu af excel þú notar.
Merktu (highlight) gögnin í A dálki.
Með skrána opna á skjánum í excel velur þú Gögn (Data) - Texti í dálka (Text to Columns):
Þá færðu upp glugga, smellir á Afmörkuð og smellir á Áfram (Next):
Núna þarftu að haka við Komma (Comma) og taka út ef hakað er við aðra möguleika. Smella síðan á Ljúka (Finish). Þetta ættirðu bara að þurfa að gera einu sinni:
Was this article helpful?
That’s Great!
Thank you for your feedback
Sorry! We couldn't be helpful
Thank you for your feedback
Feedback sent
We appreciate your effort and will try to fix the article