Umsóknarkerfið - kveikja/slökkva á tölvupósti þegar barn samþykkt í skólann

Modified on Fri, 10 Jun, 2022 at 3:06 PM

Hægt er að stilla umsóknarkerfið þannig að foreldrar fái tölvupóst til sín þegar barnið hefur verið samþykkt í skóla.  Einnig er hægt að slökkva á þessari aðgerð og fer þá ekki tölvupóstur til foreldra þegar umsókn er samþykkt.

  • Í Skóli, Breyta skólagildum er svæðið Afgreiðslukerfi umsókna 
  • Valið er úr lista:
    • Almennur úrvinnsluferill: þá fer bréf til foreldra þegar umsókn barns er samþykkt
    • Ekkert úrvinnslukerfi: umsókn fer beint í afgreitt, ekki á biðlista
    • Engir tölvupóstar:  engin tölvupóstur fer til foreldra (samþykkt umsókn fer undir biðlista)
    • Frístund: eingöngu fyrir frístundaheimili



Nauðsynlegt er að aðlaga texta tölvupóstsins, leiðbeiningar um það hér:  https://leikskolinn.freshdesk.com/a/solutions/articles/9000180727

Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article