Þegar barn hættir í komandi mánuði sem verið er að vinna gjöldin, er sett loka dagsetning á gjaldapakkann.
Eins og mynd sýnir, þá er barnið að hætta 8. júní 2019. Það þýðir að þegar gjöld eru reiknuð fyrir júní, þá reiknar gjaldakerfið hjá þessu barni frá 01.06.2018-.08.06.2018.
Þegar búið er að setja loka dagsetningu á gjaldapakka, þá breytist ekki heildarupphæð pakkans fyrr en búið er að reikna gjöldin fyrir júní mánuð í þessu tilviki.
ATHUGIÐ!
LOKADAGSETNING Á SPJALDI BARNS GILDIR EKKI SEM LOKA DAGSETNING Á DVALARGJALDI/-PAKKA. TIL AÐ KERFIÐ REIKNI GJÖLDIN RÉTT ÞEGAR T.D. BARN HÆTTIR UM MIÐJAN MÁNUÐINN ÞARF AÐ SETJA LOKADAGSETNINGU Á DVALARPAKKANN.
Was this article helpful?
That’s Great!
Thank you for your feedback
Sorry! We couldn't be helpful
Thank you for your feedback
Feedback sent
We appreciate your effort and will try to fix the article