Í nemandspjaldi er sett hak í Svefn á skólatíma, ef barn á að sofa í skólanum.

Einnig er hægt að setja hversu lengi nemandi má sofa í Lengd svefns í mínútum.

Að lokum þarf að Uppfæra til að vista.