Nýtt lykilorð fyrir starfsfólk

Modified on Wed, 9 Mar, 2022 at 2:55 PM




Starfsmaður getur búið til nýtt lykilorð inni  í vefkerfinu.  Þá smellir hann á nafnið sitt efst í hægra horninu og velur Stillingar úr listanum.      












Sama lykilorðið er slegið inn í Lykilorð og Endurtaka lykilorð og síðan smellt á Skrá hnapp til að vista.



Ef starfsmaður hefur gleymt lykilorðinu sínu getur hann, bæði á innskráningarsíðu vefkerfisins og appsins, valið Gleymt lykilorð, sett inn netfangið sitt í gluggann sem birtist og smella á Virkja hnapp.  Innan fárra mínútna fær viðkomandi sendan póst um nýja lykilorðið í tölvupósti.


Einnig getur skólastjórnandi útbúið nýtt lykilorð fyrir starfsmanninn:

  • Starfsmaður valinn úr starfsmannalista.
  • Smellt á Breyta starfsmanni hnapp.
  • Flipinn Notandi valinn.
  • Lykilorð slegið inn tvisvar, sbr. hér að ofan.
  • Smellt á Uppfæra hnapp til að vista breytingar.



Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article