Alls staðar þar sem hnappinn Netfangalisti foreldra eða Netfangalisti starfsmanna er að finna er hægt að smella á hann til að nálgast lista yfir netföng. Þetta getur verið mjög gagnlegt þegar senda þarf tölvupóst á þessa hópa.
Hægt er að velja hluta hóps með því að haka við nöfnin eða ef ekkert er valið er allur listinn tekinn með. Síðan er smellt á hnappinn og birtist þá listinn.
Hér er líka hægt að nota síu til ef einungis á að senda á hluta úr hópnum, t.d. eftir fæðingarári. Nánar um það hér: Sía lista
Nú er annað hvort hægt að afrita netföngin og líma inn í nýjan tölvupóst eða nota hnappinn Send email. Hann afritar öll netföngin í glugganum, opnar nýjan tölvupóst í póstkerfinu þínu og límir netfangalistann í bcc. svæðið. Síðan er þessum glugga lokað.
Was this article helpful?
That’s Great!
Thank you for your feedback
Sorry! We couldn't be helpful
Thank you for your feedback
Feedback sent
We appreciate your effort and will try to fix the article