Hvernig prenta ég út úr kerfinu?

Modified on Wed, 2 Mar, 2022 at 2:40 PM

Alls staðar þar sem er að finna rauðu stikuna með plús merki hægra megin er hægt að prenta gögn. 








Þegar ýtt er á plúsinn, þá stækkar glugginn þar sem boðið er upp á að prenta út upplýsingar eða hlaða niður í lista (exel skjal).

 


Þegar smellt er á Print list hnappinn prentast út þær upplýsingar sem sjást á skjánum.  


Innan í rauða rammanum eru svæði sem hægt er að nota til að "sía" upplýsingar á skjánum ef þarf, t.d. ef aðeins á að skoða nemendur með ákveðið fæðingarár, kyn o.s.frv.


Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article