Hvernig bý ég til viðburð fyrir skóladagatalið?

Modified on Mon, 27 Jun, 2022 at 1:33 PM

Veldu Skóli í lágréttu valmyndinni og Viðburðir í lóðréttu valmyndinni, sbr. myndin hér fyrir neðan.  



Þá birtist listi yfir alla viðburði sem hafa verið skráðir.  Smelltu á hnappinn Nýr viðburður.


 

Nú þarf að gefa viðburðinum nafn og lýsingu.  Einnig þarf að setja dagsetningu í Frá.  Ekki er nauðsynlegt að setja dagsetningu í Til svæðið.  Ef viðburður er skráður fyrir ákveðið tímabil, t.d. 01.06.2022 - 30.06.2022 þá birtist hann þessa daga í dagatali hjá aðstandendum, bæði í appi og á vef.

Ef sett er hak í Sýnilegur á vef birtist viðburður einnig á heimasíðu skólans, sé hún til staðar.


Svo þarf að smella á Skrá til að vista viðburðinn og uppfærist þá skóladagatalið (sem ör bendir á hér fyrir ofan) til samræmis.
















Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að birta dagatalið á heimasíðu skólans:   Viðburðir á heimasíðu









Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article