Ef sækja þarf myndir fyrir nemanda sem er útskrifaður, þarf að virkja hann upp á nýtt.  Það er gert svona:

  • Finna nemandann í Námi lokið listanum
  • Haka við nafnið hans
  • Smella á Breyta stöðu hnappinn
  • Velja nemandi í listanum

Nánar hér:  Útskrifaður nemandi virkjaður


Nú færist nemandinn yfir í virka nemendalistann og er þar þangað til búið er að sækja myndir, en þá er hann aftur útskrifaður.