Starfsfólk getur sótt myndefni í vefkerfi Karellen, hvort sem er fyrir skóla, deild/-ir eða ákveðna nemendur. 


  • Smellt er á flipann Myndir í lágréttu valmyndinni efst. 
  • Síðan smellt á Export pictures (Sækja myndir).
  • Sækir nafn skólans, ef það sést ekki í Kindergarten svæðinu.  Ef verið er að sækja myndir fyrir ákveðna deild/-ir þarf að slá nafnið í reitinn og velja úr listanum. 
  • Hámarksfjöldi mynda sem hægt er að sækja í hverri aðgerð er 500.  
  • Ef fjöldinn er umfram það þarf að framkvæma þetta í nokkrum aðgerðum.  Þá þarf að velja tímabil, t.d. nokkra mánuði í einu, með því að velja dagsetningu í Frá og Til reitina (Date from/Date to).
  • Smellt á Skrá (Next) hnapp.
  • Glugginn hér til hliðar birtist og vinnsla við að safna myndunum saman hefst, sem sýnir fjölda mynda.

  • Síðan koma skilaboð um að vinnslu sé lokið og notanda bent á að smella á Click me to download archive, til að ná í myndirnar.
  • Vistun hefst og getur notandi nálgast myndirnar í Niðurhal (Download) möppu tölvunnar í þjappaðri skrá (zip).