Hægt er að skrá lýsingu með myndefni, sem birtist bæði í appi og á vef.  Þetta er hægt að gera um leið og mynd er bætt í myndasafnið eða síðar.


Einnig er hægt að skrá viðburð á mynd með því að merkja hann á myndina.  Þá safnast allar myndir tengdar viðburði undir viðburðinn sjálfan.


Fyrst er myndasafn opnað með því að velja Myndir í lágréttu valmyndinni, hvort sem er þegar skói, deild eða nemendur eiga í hlut.

Bæta við myndum er notaður þegar setja á nýja mynd í safnið.

Þegar breyta á merkingum á mynd sem þegar er til er smellt á blýantinn.

Til að eyða mynd er smellt á ruslafötuna.

Lýsingin er sett í textaboxið fyrir neðan myndina, sem síðan birtist undir myndinni í appnu.

Viðeigandi deild valin úr fellivalmynd.Nemendur merktir.

Einnig er hægt að merkja starfsmenn og viðburð.

Setja hak í Sýnileg á heimasíðu? til að hún birtist í myndaalbúmi á heimasíðu skólans, sé hún til.

Smella á Uppfæra hnapp til að vista.