Myndir sóttar fyrir útskrifaða nemendur

Modified on Wed, 12 Jun at 1:38 PM

Ef sækja þarf myndir fyrir nemanda sem er útskrifaður, þarf að virkja hann upp á nýtt.  Það er gert svona:

  • Finna nemandann í Námi lokið listanum
  • Haka við nafnið hans
  • Smella á Breyta stöðu hnappinn
  • Velja nemandi í listanum

Nánar hér:  Útskrifaður nemandi virkjaður


Nú færist nemandinn yfir í virka nemendalistann og er þar þangað til búið er að sækja myndir, en þá er hann aftur útskrifaður.



Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article