Umframtími - fyrir og eftir skráðan dvalartíma

Modified on Tue, 11 Jun, 2024 at 1:19 PM

Í listanum yfir viðveru nemenda er kominn nýr dálkur sem notendur geta bætt við í listann. Hann sýnir í mínútum ef nemandi kemur of snemma eða er sóttur of seint, miðað við dvalartíma skráðan í nemandaspjaldi. 


Í hjálpinni eru leiðbeiningar um hvernig dálkinum er bætt við í listann, sjá eftirfarandi hlekk:  Uppröðun lista


image

Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article