Skólastjórnandi hefur ekki aðgang að nemendafærslum þeirra nemenda sem eru hættir námi og erum í Námi lokið listanum. Ef hann þarf að nálgast upplýsingar um nemandann getur hann sett nemandann aftur í nám.
Viðveruskráningar fyrir einstakan nemanda
- Smellt á nafn barns í nemendalista.
- Viðvera valin úr vinstri valmynd.
- Í plúsnum í rauðu stikunni er hægt að velja ákveðna tegund viðveru og tímabil með því að setja inn dagsetningar.
- Smella á Prenta hnapp. Einnig er hægt að vista listann í skrá með því að smella á Hlaða niður lista.
Viðveruskráning fyrir alla nemendur í deild
- Deild flipi valinn.
- Nemendur flipi valinn.
- Smellt á Viðvera í vinstri valmynd.
- Listi síaður, þ.e. tegund og tímabil, eins og gert er fyrir einstakan nemanda, sbr. hér fyrir ofan.
- Síðan er hægt að prenta listann út eða vista sem textaskrá, sbr. hér fyrir ofan.
ATH. Þegar börn eru skráð aftur inn í skólann þá koma þau inn í tölfræði skólans. Því er mikilvægt að útskrifa börnin strax aftur úr leikskólanum þegar gögnin hafa verið sótt.
Was this article helpful?
That’s Great!
Thank you for your feedback
Sorry! We couldn't be helpful
Thank you for your feedback
Feedback sent
We appreciate your effort and will try to fix the article