Máltíðarstillingar eru undir Skóli í lágréttu valmyndinni, í hnappnum Stillingar skóla.
Smellt er á flipann Máltíðir skóla í lágréttu valmyndinni og tímarnir settir inn. Ef tími máltíða er mismunandi eftir dögum er hægt að setja hak í Sýndu einstaka daga og setja inn tíma fyrir hvern dag vikunnar.
Þegar búið er að setja inn tímana er smellt á Uppfæra hnapp til að vista.
Ef máltíðarskráningin er 7:30-11:30-14:00
Þá miðar appið við að morgunmatur sé frá kl. 7:30 - 9:12, eftir það tekur hádegismaturinn við.
Hádegismatur er miðaður við frá kl. 9:15 - 13:10, eftir það tekur nónhressing við.
Ef máltíðarskráningin er 7:30-12:00-15:00
Þá miðar appið við að morgunmatur sé frá kl. 7:30 - 9:30, eftir það tekur hádegismaturinn við.
Hádegismatur er miðaður við frá kl. 9:31 - 13:25, eftir það tekur nónhressing við.
Ef máltíðarskráningin er 7:30-12:30-14:30
Þá miðar appið við að morgunmatur sé frá kl. 7:30 - 9:50, eftir það tekur hádegismaturinn við.
Hádegismatur er miðaður við frá kl. 9:51 - 13:40, eftir það tekur nónhressing við.
Was this article helpful?
That’s Great!
Thank you for your feedback
Sorry! We couldn't be helpful
Thank you for your feedback
Feedback sent
We appreciate your effort and will try to fix the article