Þegar á að hlaða niður stakri mynd úr vefkerfinu er smellt á hana með hægri músarhnapp og valið og í svæðinu "Save as type" er valið All files.  Síðan er skránni gefið nafn í "File name" og sett á hana .jpg endingu.  Sjá neðangreint skjáskot.  Að lokum er smellt á Save til að vista.