Myndefni sótt í vefkerfið - hlaðið niður í tölvu

Modified on Tue, 16 Apr, 2024 at 2:53 PM

Starfsfólk getur sótt myndefni í vefkerfi Karellen, hvort sem er fyrir skóla, deild/-ir eða ákveðna nemendur. 


  • Smellt er á flipann Myndir í lágréttu valmyndinni efst. 
  • Síðan smellt á Export pictures (Sækja myndir).
  • Sækir nafn skólans, ef það sést ekki í Kindergarten svæðinu.  Ef verið er að sækja myndir fyrir ákveðna deild/-ir þarf að slá nafnið í reitinn og velja úr listanum. 
  • Hámarksfjöldi mynda sem hægt er að sækja í hverri aðgerð er 500.  
  • Ef fjöldinn er umfram það þarf að framkvæma þetta í nokkrum aðgerðum.  Þá þarf að velja tímabil, t.d. nokkra mánuði í einu, með því að velja dagsetningu í Frá og Til reitina (Date from/Date to).
  • Smellt á Skrá (Next) hnapp.
  • Glugginn hér til hliðar birtist og vinnsla við að safna myndunum saman hefst, sem sýnir fjölda mynda.

  • Síðan koma skilaboð um að vinnslu sé lokið og notanda bent á að smella á Click me to download archive, til að ná í myndirnar.
  • Vistun hefst og getur notandi nálgast myndirnar í Niðurhal (Download) möppu tölvunnar í þjappaðri skrá (zip).



Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article