Hvernig stofna ég aðgang í Karellen?

Modified on Wed, 2 Nov, 2022 at 12:58 PM

Áður en aðstandandi getur stofnað aðgang í Karellen þarf skólastjórnandi að hafa skráð bæði nemanda og aðstandanda í kerfið og þarf netfang þess síðarnefnda að vera skráð.


Smellt er á "Virkja aðgang" (e. Activate account ), sbr. myndin hér fyrir neðan.



Í glugganum sem þá birtist er netfangið skráð í "Netfang" reitinn (e. email) og síðan smellt á "Virkja" hnapp (e. Activate).  


Innan nokkurra mínútna mun síðan berast póstur í netfangið með upplýsingum um hvernig á að virkja notandann.


























































Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article