Mætingarskráning á vef og í appi

Modified on Tue, 8 Mar, 2022 at 10:19 AM

Skráning viðveru nemenda er möguleg bæði í appi og á vef.  Á vefnum er bæði hægt að skrá á "græna svæðinu" og í nemendalisti undir skóli.


Græna svæðið:

  • Þegar hakað er við barn, börn, þá er hægt að velja tegundina, koma, veik/ur, fjarverandi og brottför
  • Til að fá fram leyf og veikindi, þá þarf að velja fyrsta grænan flipann í línu barns. 



Skóli, nemendalisti

  • Smellt er á nemendur, í námi 
  • Þar er hægt að haka við nafn, nöfn og skrá mætingu og brottför

Skóli, nemendalisti, nafn barns, viðvera valin

  • þar er hægt að skrá viðveru fyrir daginn hjá barninu  og undir skrá tímabil er hægt að skrá allt að tvær vikur í einu.
  • Ef skráning fer fram yfir mánaðarmót (t.d. síðasta vika í mars og fyrsta vika í apríl) þá þarf að skrá fyrst mars og svo apríl (er að kanna afhverju ekki sé hægt að skrá yfir mánaðarmót)



Mætingarskráning í appi.  


Smellið á eftirfarandi hlekk til að skoða:  App leiðbeiningar



  •  Ef aðstandendur skrá leyfi eða veikindi barns, þá er hægt að birta „ skráð af“ dálk (úr uppröðun lista) til að sjá nafn þess er skráði og einnig „frekari upplýsingar“ dálk til að sjá athugasemd með færslunni.



Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article