Hvernig skrái ég lýsingu með mynd og hvernig merki ég mynd?

Modified on Fri, 1 Jul, 2022 at 1:36 PM

Hægt er að skrá lýsingu með myndefni, sem birtist bæði í appi og á vef.  Þetta er hægt að gera um leið og mynd er bætt í myndasafnið eða síðar.


Einnig er hægt að skrá viðburð á mynd með því að merkja hann á myndina.  Þá safnast allar myndir tengdar viðburði undir viðburðinn sjálfan.


Fyrst er myndasafn opnað með því að velja Myndir í lágréttu valmyndinni, hvort sem er þegar skói, deild eða nemendur eiga í hlut.

Bæta við myndum er notaður þegar setja á nýja mynd í safnið.

Þegar breyta á merkingum á mynd sem þegar er til er smellt á blýantinn.

Til að eyða mynd er smellt á ruslafötuna.

Lýsingin er sett í textaboxið fyrir neðan myndina, sem síðan birtist undir myndinni í appnu.

Viðeigandi deild valin úr fellivalmynd.



Nemendur merktir.

Einnig er hægt að merkja starfsmenn og viðburð.

Setja hak í Sýnileg á heimasíðu? til að hún birtist í myndaalbúmi á heimasíðu skólans, sé hún til.

Smella á Uppfæra hnapp til að vista.


Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article