Hvernig á að kalla fram viðveru nemenda?

Modified on Tue, 8 Mar, 2022 at 11:00 AM

Í Karellen er hægt að kalla fram viðveru nemenda.  Hægt er að kalla fram viðveru allra nemenda á virkum nemendalista, eftir deild eða hjá einstaka barni.


Viðvera allra nemenda á virkum nemendalista

  • Flipinn Nemendur valinn og Viðvera í vinstri valmynd.
  • Ýta á plúsinn í rauðu stikunni og opnast gluggi þar sem hægt er að sía gögnin miðað við tegund mætingar og tímabil.
  • Í Tegund er hægt að velja ákveðna tegund skráningar og/eða velja ákveðið tímabil með Færsla frá og Færsla til.
  • Þar er einnig hægt að prenta listann, með Prenta hnapp eða vista listann í skrá á tölvuna með Hlaða niður lista.




Viðvera fyrir deild


Er eins og fyrir alla nemendur nema þá er valin Deild, Nemendur og Viðvera í vinstri valmynd.  Síðan er möguleiki að sía gögn og vinna með þau á sama hátt og líst er hér að ofan.



Viðvera einstaks nemanda

Nafn barns er valið og Viðvera í vinstri valmynd.  Síðan er möguleiki að sía gögn og vinna með þau á sama hátt og líst er hér að ofan. 



Til að breyta röðun lista er smellt á nafn dálks:




ATH.  Í tannhjólinu vinstra megin í rauðu stikunni er hægt að velja hvaða gögn eiga að vera í viðeigandi lista og raða honum að vild.  Leiðbeiningar hér:  Röðun lista


Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article