Slysaskráning - Hvernig er slys skráð?

Modified on Thu, 22 Dec, 2022 at 10:50 AM

Í tannhjólinu í rauðu stikunni er listi yfir öll svæði í slysaskráningunni sem er hægt að birta í listanum.  Honum er hægt að breyta að vild, leiðbeiningar hér: Uppröun lista



Slysaskráningar eru alltaf tengdar skóla, hver sem á í hlut.  Þannig eru allar skráningar á einum stað, þótt nemendur/starfsmenn hætta.  


Skrá slys hnappur er notaður til að skrá nýtt slys.  Til að breyta fyrri skráningu er smellt á tannhjólið hægra megin í línunni við viðeigandi skráningu og valið Breyta slysaskráningu.  Einnig er hægt að fjarlægja skráningu á sama stað með Fjarlægja slysaskráningu.


Skráning á slysi:


Fylla þarf út í reitina í forminu, eins og hægt er.

Í Tegund þarf að tilgreina hvort ativikið snerti nemanda, starfsmann eða annað. 


Ef valið er Nemandi, þá birtist nemendalistinn í Nemandi í fellivalmyndinni við hliðina og þar er nafn nemandans sótt.


Sama gerist ef valið er Starfsmaður, nema fellivalmyndin inniheldur starfsmannalistann. 


Ef Annar er valið, þá þarf að skrá sérstaklega nafn og kennitölu viðkomandi í reitina fyrir neðan.  


Einnig þarf að skrá hvar atvikið átti sér stað, - tegund (t.d. inni, úti) og nánar í reitnum til hliðar. 


Svo þarf að setja dagsetningu og tíma.


Starfsmaður sem skráir slysið verður sjálfkrafa sá sem tilkynnir slysið.


Einnig er hægt að setja inn myndir eftir þörfum, með því að smella á gráa svæðið og velja úr skráarsafni eða draga myndirnar yfir gráa svæðið.





Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article