Leikskóli í vali 1 samþykkir barn á biðlista en aðstandendur afþakka pláss

Modified on Fri, 10 Jun, 2022 at 3:20 PM

Ef sú staða kemur upp að aðstandendur barns fá bréf um skólavist en afþakka og vilja frekar velja skóla í vali 2 er ferlið eftirfarandi:

  1. Sá skóli sem er í fyrsta vali fer í Umsóknir - Afgreitt og smellir á nafn barnsins.
  2. Gulgræni hnappurinn "Nafn skóla:" FÆRA AFTUR Á BÍÐUR AFGREIÐSLU er valinn og þá fer barnið af biðlista skólans sem er í vali 1 yfir í Bíður afgreiðslu listann í umsóknum og getur þá skóli í vali 2 samþykkt umsókn barnsins í skólann.


Ef foreldrar hins vegar afþakka pláss í vali 1 og vilja ekki val 2 eða umsóknin er bara á einn skóla:

  • Smella á tannhjólið hægra megin við nafn barnsins á biðlistanum og Aftengja við skóla valið úr fellilistanum. 
  • Barnið er þá farið af biðlista skólans og umsóknin er aftengd.

Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article