- Starfsmaður skóla: hefur aðgang að nemendum í sinni/sínum deild/um, vinnur með almennar upplýsingar um nemendur, samskipti við aðstandendur, setur inn myndir úr skólastarfinu sem og skráning á námsframvindu, viðveru, svefn- og matarskráningu.
- Deildarstjóri: hefur sama aðgang og starfsmaður auk þess að búa til hópa, setja nemendur í hópa og breyta stillingum nemenda í nemendalista í sinni deild. Einnig breytt heimilisfangi, skráð tungumál, sett inn mynd af nemanda, sett nemendur í hópa, skráð dvalartíma, bráðaupplýsingar, sérkennslu og sett inn matseðil.
- Skólastjórnandi: er með fullkomna yfirsýn og aðgang að rekstri og allri skráningu leikskólans hjá nemendum og starfsfólki. Leikskólastjóri stýrir aðgangi starfsfólks.
- Sérkennslustjóri: hefur aðgang að öllum nemendalistum skólans og skráningu sérkennslu. Hann þarf að auki að hafa aðganginn Starfsmaður skóla.
- Matráður: sér um að setja inn matseðil skólans og þarf að auki að hafa aðganginn Starfsmaður skóla.
- Vefumsjónaraðili: aðgangur til að setja inn fréttir og annað efni á heimasíðu skólans.
- Opna/loka: þessum aðgangi er bætt við Starfsmaður skóla og Deildarstjóri aðganga til að veita þessum starfsmönnum aðgang að öllum nemendalistum skólans vegna viðveruskráningar. Þetta er mjög gagnlegt þegar starfsmaður skráir viðveru fyrir fleiri en sína deild. Hefur að öðru leyti ekki áhrif á aðgang.
Was this article helpful?
That’s Great!
Thank you for your feedback
Sorry! We couldn't be helpful
Thank you for your feedback
Feedback sent
We appreciate your effort and will try to fix the article