Nemandaspjald - Bráðaupplýsingar - Myndataka leyfð

Modified on Wed, 12 Oct, 2022 at 2:47 PM


Nokkuð er um að aðstandendur vilja ekki að myndir séu teknar af sínum börnum.  Til að auðvelda starfsmönnum myndatökur, mun ekki vera hægt að merkja þau inn á myndir.  Nöfnin þeirra verða í listanum, ásamt textanum "Ekki hægt að merkja nemanda á myndefni".


Svo að þetta virki allt rétt er nauðsynlegt að skólastjórnendur/deildarstjórar yfirfari stillingar hjá sínum nemendum og uppfæri miðað við óskir aðstandenda.  


Best er að byrja á því að bæta dálkinum Myndataka leyfð við í listann yfir virka nemendur.  Það er gert í tannhjólinu í rauðu stikunni, sbr. skjáskotið hér fyrir neðan.  Nánari leiðbeiningar hér: Uppröðun lista



Ef breyta þarf stillingum er nemandaspjald viðkomandi opnað og smellt á Bráðaupplýsingar flipann og sett hak í Myndataka leyfð, ef aðstandendur hafa veitt leyfi.  Að lokum er smellt á Uppfæra hnapp til að vista breytingarnar.





Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article