Matseðill - Hvernig set ég matseðil skólans inn?

Modified on Mon, 12 Jun, 2023 at 11:08 AM


Byrjið á því að velja Matseðill í láréttu valmyndinni, sbr. myndi hér fyrir ofan.


Matseðilinn er hægt að setja inn á þrjá vegu: 

 

  1.  Skrá hverja máltíð fyrir sig, handskráð.
  2.  Skrá heila viku, handskrá hverja máltíð, hvern dag vikunnar.
  3.  Með því að lesa inn skrá sem unnin hefur verið í Excel og vistuð sem .csv textaskrá. Skráin getur innihaldið nokkrar vikur fram í tímann og gefur færi á að vera með endurtekinn matseðil.  Þetta er fljótlegasta og besta aðferðin.





1.  Hver máltíð skráð fyrir sig:  Lýsing á máltíð, hvaða máltíð um ræðir, hvort hún innihaldi ofnæmisvalda og síðan dagsetning máltíðar.





















2.  Fyrst er settur inn upphafsdagur vikunnar, sem er alltaf mánudagur og smellt á Skrá hnapp.


Síðan er skráðar máltíðir fyirr hvern dag vikunnar.  Vikudagurinn birtist efst í glugganum.


Vista þarf hvern dag fyrir sig með Skrá hnappi.











































Þriðja aðferðin er lang best.  




3.  Smelltu á hnappinn CSV upphleðsla og veldu Hlaða niður sniðmáti og vistaðu skrána í tölvunni hjá þér.  


  1. Opnaðu skrána til að setja inn máltíðir.
  2. Skráin kemur uppsett með dagsetningum fyrir allan næsta mánuð.
  3. Unnið er með skjalið eins og hvert annað excel skjal, t.d. með því að afrita/líma texta.
  4. Ekki eiga að vera dagsetningar fyrir laugar- og sunnudaga.
  5. Ef frídagur er á tímabilinu, er settur inn texti eins og t.d. "Frídagur" í stað máltíða.
  6. Skráin er síðan vistuð.
  7. Nú þarf að koma henni inn í kerfið og er þá aftur ýtt á CSV upphleðsla hnappinn.
  8. Skráin er síðan dregin yfir á gráa reitinn og smellt á Skrá til að vista.  Einnig er hægt að smella á gráa reitinn og sækja skrána í skráarsvæði tölvunnar.



Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article