Innskráningarskjár er sá sami fyrir alla notendur kerfisins. Hann lítur eins út í vefkerfinu og appinu og gildir sami aðgangur í bæði. Vefkerfið er á slóðinni my.karellen.is en einnig er hægt að fara á innskráningarsíðuna með því að smella á "Karellen" ("Innskráning í Karellen") hnappinn sem er efst til hægri á heimasíðu skólans. Notandanafn og lykilorð eru slegin inn í viðeigandi reiti og smellt á "Skrá inn" hnapp (e. Sign in). Sjá reiti í rauða rammanum hér til hliðar. ATHUGIÐ! Til að ekki þurfi að slá inn lykilorði í hvert sinn sem aðgangur lokast i í vefkerfinu, þá mælum við með að þið vistið lykilorðið í vafranum, þegar það kemur upp val um það, sjá dæmi í neðra skjáskoti. |
Was this article helpful?
That’s Great!
Thank you for your feedback
Sorry! We couldn't be helpful
Thank you for your feedback
Feedback sent
We appreciate your effort and will try to fix the article