Dagbók nemanda er í vinstri valmynd á nemandasvæðinu.  Þar geta starfsmenn sett in upplýsingar um hagi barnsins, eins og t.d. foreldrafundi og sérstakar upplýsingar sem þarf að halda utan um o.s.frv.  Eingöngu skólastjórnendur og deildarstjórar sjá þessar skráningar.