Hvernig get ég búið til nýtt lykilorð fyrir aðstandenda?

Modified on Wed, 17 Apr, 2024 at 11:37 AM

Aðstandendur geta sjálfir stofnað aðgang að kerfinu og óskað eftir nýju lykilorði hafi þeir gleymt lykilorðinu sínu. 

Mikilvægt er:

Að rétt netfang notenda sé skráð því aðstandendur nota það til að stofna aðgang og einnig til  að endurstilla lykilorðið.


Ef aðstandandi fær ekki tölvupóst með upplýsingum um hvernig hann býr til nýtt lykilorð getur verið að pósturinn hafi lent í rusl möppunni.


ATH! Skólastjórnendur geta búið til nýtt lykilorð fyrir aðstandendur í vefkerfinu.  Þá er viðkomandi nemandi valinn, valið Fjölskylda í lágréttu valmyndinni, smellt á tannhjólið við nafn aðstandandans og valið Breyta. (Einnig er hægt að smella á nafn aðstandanda og Breyta aðstandanda hnapp.)    

Þá birtist eftirfarandi gluggi.  Smellt er á Kerfisaðgangur flipa og þar er nýtt lykilorð slegið inn tvisvar og að lokum vistað með Uppfæra hnapp. 



ATH! Það þarf að fylgja reglum um gerð nýrra lykilorða, sjá nánari leiðbeiningar í handbókinni, sjá:  


Reglur um gerð lykilorð



Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article