Í Stillingar skóla getur notandi kveikt á möguleika á að senda tölvupóst til aðstandenda
þegar umsókn berst í kerfið,
þegar umsókn er staðfest og
þegar nemandi útskrifast.
Notandi getur breytt textanum í bréfunum að vild og er hægt að sækja upplýsingar í kerfið til að birta í bréfunum. Til að gera það þarf að setja slaufusviga { og } utan um heiti upplýsinganna sem á að sækja.
Slaufusvigi er settur utan um upplýsingarnar, tvö dæmi:
Fyrir umsóknir:
---------------------------------------------------------------------
nafn nemanda | student_name |
kennitala nemanda | student_ssn |
nafn skóla | kindergarten_name |
símanúmer skóla | kindergarten_tel |
nafn starfsmanns | employee_name |
netfang starfsmanns | employee_email |
umsóknarnúmer | application_id |
Kæru foreldrar
Með þessu bréfi er ykkur tilkynnt að {student_name} hefur verið innrituð/innritaður í {kindergarten_name}. Umsjónarkennari mun hafa samband við ykkur fyrir skólabyrjun.
Kær kveðja,
Skólastjórnendur
Sími: {kindergarten_tel}
Skólaritari / skrifstofustjóri: {employee_name}
Netfang skólaritara: {employee_email}
---------------------------------------------------------------------
Fyrir kveðjubréf:
---------------------------------------------------------------------
nafn nemanda | {child_name} |
nafn skóla | {school_name} |
starfsheiti skólastjórnanda | {principal_job_title} |
nafn skólastjórnanda | {principal_name} |
lokadagsetning | {end_date} |
Kæru aðstandendur.
{school_name} hefur móttekið uppsögn vegna {child_name} og er barnið útskráð frá og með {end_date}.
Við þökkum fyrir samveruna með ósk um velfarnað á nýjum stað.
Kær kveðja,
{principal_name}
{principal_job_title}
{school_name}
-----------------------------------------------------------------------
Was this article helpful?
That’s Great!
Thank you for your feedback
Sorry! We couldn't be helpful
Thank you for your feedback
Feedback sent
We appreciate your effort and will try to fix the article