Hvernig vefsíður eru birtar/faldar á opnum vef?

Modified on Tue, 27 Sep, 2022 at 1:23 PM

Hægt er að búa til vefsíður í kerfinu án þess að þær birtist strax á heimasíðunni.  Þannig er hægt að setja upp síðuna og birta hana síðan þegar hún er tilbúin. 


Þetta er hægt að stilla um leið og síðan er búin til eða eftir á með því að smella á tannhjólið við nafn síðunnar, sbr. myndin hér fyrir neðan eða ef síðan er opin á skjánum er smellt á tannhjólið við hliðina á plúsnum.




























Í stillingum fyrir síðuna er hægt að velja hvort hún eigi að vera sjáanleg í valmynd og hvort hún eigi að vera virk. 


Ef hakið er tekið af Sýnilegt í valmynd birtist síðan ekki á heimasíðunni og þannig hægt að vinna með hana án þess að notendur verði þess varir.  


Einnig er hægt að taka hakið af Virkt og er þá síðan gerð óvirk.  


Í sumum tilfellum getur einnig verið þörf á að gera síðu virka, án þess að hún sé sýnileg, en það á við þegar vísað er í síðu innan úr annarri síðu.


  

Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article