Hvernig set ég inn myndir af nemendum?

Modified on Wed, 17 Apr at 11:47 AM

Starfsmenn geta sett in myndir af nemendum.  Það er gert svona:


  1. Nemandi er valinn úr lista með því að smella á nafnið hans.
  2. Smellt á Myndir flipann.
  3. Smellt á hnappinn Bæta við mynd
  4. Í glugganum sem þá opnast eru myndaskrárnar annað hvort dregnar yfir í gluggann eða smellt á gluggann til að velja úr skráarsafni tölvunnar. 
  5. Nú opnast gluggi þar sem nánari upplýsingar eru gefnar um myndina.  Nafn nemandans merkist sjálfkrafa við myndina.  Hægt er að:
    1. Setja inn lýsingu, sem síðan birtist við myndina, t.d. í appinu hjá foreldrum.
    2. Merkja deild/-ir inn á myndina.
    3. Merkja fleiri nemendur inn á myndina með því að opna fellivalmynd við nafn nemanda.
    4. Merkja viðburð úr skóladagatali.
    5. Haka við ef myndin á að sjást á heimasíðu skólans.
  6. Smellt á Hlaða upp myndum hnapp til að vista.



ATHUGIÐ! Það er einnig auðveld leið til að hlaða myndum inn í kerfið úr appinu, annað hvort um leið og mynd er tekin eða hún sótt í skráarsafn snjalltækisins. 

 





Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article