Dvalargjöld og gjaldaliðir settir á marga nemendur í einu

Modified on Wed, 7 Feb at 2:14 PM


 

Í listanum yfir virka nemendur höfum við bætt við þessum hnöppum, til að flýta fyrir þegar unnið er með gjöld í gjaldakerfinu.


Byrjað er á því að haka við þá nemendur sem eig að fá sama dvalargjaldið og smellt á Skrá dvalargjald hnappinn.

Þá birtist glugginn hér til hliðar.

Valinn er viðeigandi dvalarpakki úr listanum Veldu dvalarpakka.
Síðan eru settar inn þær dagsetningar, sem gjöldin eiga að reiknast í Upphafsdagsetning og Lokadagsetning.

Ef einhverjir af völdum nemendum eru þegar með dvalarpakka skráðan kemur viðvörum þess efnis.

Að lokum er smellt á hnappinn Bættu við dvalarpakka til að vista.






Eins og með dvalargjöldin er hægt að setja sama gjaldalið á marga nemendur í einu. Hakað er við nemendurna og smellt á Nýr gjaldaliður hnappinn.

Þá birtist glugginn hér til hliðar.

Gjaldaliiður er valinn úr Vara felliglugganum.
Í Dagsetning gjaldafærslu svæðinu er sett dagseting mánaðar sem rukka á gjöldin.
Verð gjaldaliðsins kemur sjálfkrafa, en einnig er hægt að breyta því. (Ekki er settur mínus við upphæð ef um endurgreiðlsu er að ræða).

Þá er valið hvort þetta er Viðbótargreiðsla eða Endurgreiðsla.

Að lokum er smellt á hnappinn Skrá gjaldalið til að vista.



Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article