Framvinduskráning

Modified on Wed, 17 Apr at 11:20 AM

Skráning á flokkum framvindu er í Stillingar skóla hnappi með skóla valinn.  


Sett er inn nafn flokksins og lýsing á honum og síðan smellt á Skrá hnapp til að vista.  Einnig er hægt að breyta fyrri skráningum með því að smella á tannhjólið hægra megin í viðeigandi línu og velja Breyta.




Þegar búið er að skrá framvinduflokka er hægt að fara að skrá framvindu náms hjá nemendum.  

  • Smellt er á nafn nemanda og Framvinda valin í vinstri valmynd.
  • Smellt er á Skrá framvindu náms og birtist þá ofangreint skjáskot.
  • Dagsetning, leiðbeinandi, flokkur og lýsing er skráð og smellt á Skrá hnapp til að vista.
  • Foreldrar geta fylgst með framvindu barna sinna bæði á vefnum og í appinu.

Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article