Myndefni sótt í vefkerfið - foreldrum að kostnaðarlausu

Modified on Wed, 20 Jul, 2022 at 2:42 PM

Til að aðstandendur geti sjálfir sótt myndefni af sínum börnum, þarf skólastjórnandi að gefa okkur, rekstraraðilum Karellen, leyfi til að opna fyrir þessa þjónustu. 


  • Aðstandandi skráir sig inn í vefkerfið á www.my.karellen.is
  • Við myndasafnið er hnappurinn Sækja myndir sem smellt er á.
  • Sækir nafn skólans, ef það sést ekki í Kindergarten svæðinu. 
  • Hámarksfjöldi sem hægt er að sækja í hverri aðgerð er 500.  
  • Ef fjöldinn er umfram það þarf að framkvæma þetta í nokkrum  aðgerðum.  
  • Þá þarf að velja tímabil, t.d. 6 mánuði í einu, með dags. frá og til (e. Date from/Date to).
  • Smella á Next hnapp.

  • Þessi upplýsingasíða birtist næst og er á ensku eins, en þar segir að verið sé að safna myndefninu saman og þegar því er lokið verði sendur tölvupóstur til notandans.  Einnig eru þarna upplýsingar um fjölda myndefnis, nafn leikskólans, barnsins o.fl.

  • Glugganum er lokað með því að smella í X efst í hægra horninu.

Takk fyrir að sækja myndir fyrir Anna Xxxxxxx.

Þú getur nálgast myndirnar með því að smella á eftirfarandi slóð: https://my.karellen.is og smella síðan á 'Sækja skjal' hnapp í næsta glugga


Þessi skilaboð voru send úr Karellen kerfinu. Ef þú fékkst þau fyrir mistök eða óskaðir ekki eftir myndum af þessu barni, þá vinsamlegast láttu okkur vita með því að senda tölvupóst á info@karellen.is


  • Hér til hliðar er svo dæmi um texta sem kemur í töluvpóstinum.

  • Smellt er á hlekkinn (https://.....) sem inniheldur slóð á myndirnar.
  • Að lokum birtist glugginn hér til hliðar og þá er bara að smella á hnappinn í græna boxinu, til að hlaða niður myndunum.


Was this article helpful?

That’s Great!

Thank you for your feedback

Sorry! We couldn't be helpful

Thank you for your feedback

Let us know how can we improve this article!

Select at least one of the reasons
CAPTCHA verification is required.

Feedback sent

We appreciate your effort and will try to fix the article