Ef sú staða kemur upp að foreldrar barns fá bréf um skólavist en afþakka og vilja frekar velja skóla í vali 2 er ferlið eftirfarandi:

  1. skóli sem er í fyrsta vali fer í umsóknir - afgreitt og smellir á nafn barns
  2. græni flipinn "Bolli, færa aftur á bíður afgreiðslu" er valinn og þá fer barn af biðlista skóla sem er í vali 1 yfir í umsóknir og skóli sem var í vali 2 getur samþykkt barn.

Ef foreldrar afþakka pláss í vali 1 og vill ekki val 2 eða umsóknin er bara á einn skóla, þá er tannhjól við nafn barns á biðlista valið og aftengja við skóla valið. Þá hverfur barn af biðlista skólans.